Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
þarf barasta að kunna þýsku
Hæ Lára, það er nú bara að verða meira af þýsku en íslensku í blogginu þínu.. mar þarf bara að rifja upp "Ferstehen nur Bahnhof" HM þýskuna til að botna upp né niður.. :-) en það sýnir bara að þú ert orðin nógu góð til að taka frí það sem eftir er og skoða þig um... endilega gerðu það og ekki láta samviskusemina bera þig ofurliði... kv. kobi frændi
Jakob Kristinsson, mið. 30. apr. 2008
Efnilegur bloggari,
Hæ Lára bloggari, sammála pestinni hér að neðan, að bloggið er vel lesandi. Kv kob
kobi (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 4. apr. 2008
Hæ hæ
Sæl Lára mín Rosalega er gaman að lesa bloggið þitt, þetta verður frábær tími hjá þér en hann líður örugglega alltof hratt. Ég ligg en í pest fékk vírus ofan í flensuna þannig að þetta mun taka mig hálfan mánuð að ná þessu úr mér en hvað um það. Haltu áfram að njóta Berlínar, í þessum skrifuðu orðum er hann bróðir þinn að koma til að vera fram á föstudag hann er í vísindarferð með skólanum biður að heilsa og litli Kiddafi líka. En hafðu það gott og ég hlakka til að lesa bloggið. Bestu kveðjur allir biðja að heilsa. Soffía frænka í Furugrund.
Soffía Kristinsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 2. apr. 2008